Kálfur á hlaupum

Rax /Ragnar Axelsson

Kálfur á hlaupum

Kaupa Í körfu

Vegarbrúnin reyndist of brött til að þessi bíll kæmist upp á veg norður í Skagafirði. Þá var reynt að kippa honum upp en ekki vildi betur til en að dráttarspottinn hrökk í sundur. Forvitinni kýr brá illa við hvellinn og stökk í burt, en fram að því hafði hann fylgst áhugasamur með bjástri mannfólksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar