Heyannir

RAX/ Ragnar Axelsson

Heyannir

Kaupa Í körfu

Heyjað um hásumar HEYSKAPUR er nú hafinn af fullum krafti. Á bænum Sökku í Svarfaðardal var verið að snúa heyi þegar ljósmyndarinn átti leið hjá og er ekki annað að sjá en að sprettan hafi verið bæði væn og græn að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar