Olympiuleikar hverfisins

Jim Smart

Olympiuleikar hverfisins

Kaupa Í körfu

Ólympíuleikar í ellefta sinn ÞAÐ vantar ekki stórhug í íbúana við Jörfabakka 2-16 því að árlega efnir húsfélagið þar til ólympíuleika í garðinum hjá sér. Er þar keppt í ýmsum íþróttagreinum en ólíkt öðrum ólympíuleikum enda þeir jafnan á því að allir sem keppa fá verðlaunapening og viðurkenningarskjal. MYNDATEXTI. Krakkarnir í Jörfabakka og vinir þeirra úr hverfinu kunna vel að meta Ólympíuleikanana og hið sama má segja um fullorðna fólkið í blokkinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar