Miðnætursól

Kristján Kristjánsson

Miðnætursól

Kaupa Í körfu

Roðagyllt miðnætursól LENGSTI dagur ársins er nú að baki og daginn tekur smám saman að stytta. Enn geta menn þó notið þess að vaka um bjartar sumarnætur og fylgjast með roðagylltum himni þar sem miðnætursólin leikur stórt hlutverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar