EFTA
Kaupa Í körfu
Fríverslunarsamningur milli EFTA og Singapúr Á MORGUN verður undirritaður fríverslunarsamningur á milli EFTA og Singapúr. Af þessu tilefni hélt Verslunarráð Íslands, í samvinnu við utanríkisráðuneytið, kynningarfund í gær um fríverslunarsamninga EFTA. William Rossier, framkvæmdastjóri EFTA, sagði samninginn við Singapúr lið í því að EFTA vildi tryggja að minnsta kosti jafngóðan aðgang fyrirtækja innan EFTA að mörkuðum og fyrirtæki innan Evrópusambandsins hefðu. Rossier sagði að samningurinn við Singapúr væri 19. fríverslunarsamningur EFTA og fleiri væru í burðarliðnum. Meðal annars væri unnið að undirbúningi á samningi við Japan og Suður-Kóreu. Bee Kim, deildarstjóri í viðskipta- og iðnaðarráðuneyti Singapúr, hefur unnið að samningnum milli EFTA og Singapúr fyrir hönd Singapúr og kallaði hún samninginn ESFTA.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir