Fram - ÍA 3:2

Fram - ÍA 3:2

Kaupa Í körfu

Framarar skutust upp í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3:1 sigri á Íslandsmeisturum ÍA á Laugardalsvellinum. Myndatexti: Skagamaðurinn Bjarki Gunnlaugsson verst áhlaupi Gunnars B. Ólafssonar úr liði Fram en Daði Guðmundsson, félagi Gunnars, virðist hafa eitthvað til málanna að leggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar