Fylkir - Þór 4:2

Jim Smart

Fylkir - Þór 4:2

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir góða byrjun, tvö mörk úr tveimur fyrstu markskotunum og 2:0 forystu eftir 14 mínútur, þurftu Fylkismenn að taka á öllu sínu til að innbyrða sigur á Þórsurum, 4:2, í fyrrakvöld. Myndatexti: Sverrir Sverrisson, miðjumaður Fylkis, sækir að marki Þórsara en Atli Már Rúnarsson, markvörður norðanmanna, freistar þess að stöðva hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar