Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Öll vinna við viðgerð á húsinu er sérstaklega vönduð og það er eitt af fegurstu húsum Reykjavíkur, segir Freyja Jónsdóttir. Innanhúss er unnið að því að minna á þann tíma sem Franski spítalinn var reistur. Myndatexti: Húsið stendur við Lindargötu 51. Það hefur gegnt mörgum mikilvægum hlutverkum, en undanfarna áratugi hefur Tónmenntaskólinn í Reykjavík haft þar aðsetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar