Borgarleikhúsið. Sumarópera

Jim Smart

Borgarleikhúsið. Sumarópera

Kaupa Í körfu

ÓPERUSTJÖRNUR morgundagsins er yfirskrift tónleika á vegum hinnar nýstofnuðu Sumaróperu Reykjavíkur, sem haldnir verða í Gerðubergi í kvöld. Eru þetta fyrstu tónleikarnir af fernum sem áætlaðir eru í tónleikaröð á vegum Sumaróperunnar í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar