Íslenskur grastraktor

Jim Smart

Íslenskur grastraktor

Kaupa Í körfu

Stundum er nauðsynlegt að bregða á leik í vinnunni eins og bændur við Borgarnes hafa hér gert við heyskapinn en þar varð útkoman þessi nýstárlegi traktor. Hann er listilega smíðaður og vandlega skreyttur en þó má efast um að hann nýtist mikið í heyskapnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar