Reese og Marlene Palley

Arnaldur Halldórsson

Reese og Marlene Palley

Kaupa Í körfu

Bandarísku hjónin Reese og Marilyn Palley hyggjast smíða gagnagrunn um íslenska húsgagnalist 20. aldarinnar en þau eru stödd hér á landi af því tilefni. Þau lýsa eftir myndum af íslenskum húsgögnum og upplýsingum um þau. Vinna við gagnagrunninn mun taka á að giska eitt ár og stefnt er að því að hann verði aðgengilegur almenningi á Netinu. Myndatexti: Um 10.000 myndir af húsgögnum eru nú í danska gagnagrunninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar