Blómadropaþerapistar - Gengið á rósablöðum

Blómadropaþerapistar - Gengið á rósablöðum

Kaupa Í körfu

Hlustað á blóm KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir hefur sagt skilið við kartöflurnar og snúið sér að blómum, eins og hún orðar það sjálf. Hún er nýlega flutt til höfuðborgarinnar eftir tveggja áratuga búskap í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, þar sem hún stundaði lífræna ræktun. MYNDATEXTI: Á útskriftinni lagði Kristbjörg mikið upp úr því að skapa notalega stemningu og hvað er betra en að ganga berfættur á rósablöðum?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar