Skólagarðar í Skerjafirði

Jim Smart

Skólagarðar í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

Rækta 15 tegundir af grænmeti auk kryddtegunda og blóma SUMARIÐ er rétti tíminn til að huga að garðrækt og í veðurblíðunni sem var á höfuðborgarsvæðinu í gær mátti víða sjá fólk við vinnu í görðum sínum. Krakkarnir í skólagörðum Reykjavíkur við Skerjafjörð fóru ekki varhluta af sumarhitanum. MYNDATEXTI. Bryndís María Kristjánsdóttir og Lilja Guðjónsdóttir voru vel búnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar