Þingvellir

Brynjar Gauti

Þingvellir

Kaupa Í körfu

Ráðgert að opna í júlí RÁÐGERT er að ný fræðslumiðstöð við Almannagjá á Þingvöllum sem lokið var við í fyrra verði opnuð í næsta mánuði. Í húsinu, sem stendur skammt frá útsýnisskífunni á Hakinu þar sem komið er inn í þjóðgarðinn, verður opnuð margmiðlunarsýning þar sem gestir og gangandi geta fræðst um þjóðgarðinn, sögu hans og náttúru. MYNDATEXTI. Fræðslumiðstöðin verður opin í allt sumar og er stefnt að því að hún verði einnig opin stærstan hluta vetrarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar