Ráðstefna um blindu og sjónskerðingar

Ráðstefna um blindu og sjónskerðingar

Kaupa Í körfu

Tækifæri til að koma víðtækri þekkingu til skila FYRSTA námstefnan um kennslu og þjónustu við blind og sjónskert grunnskólabörn á Íslandi var mjög gagnleg, að sögn Ragnhildar Björnsdóttur, blindrakennara og upphafsmanns ráðstefnunnar. MYNDATEXTI. Frá ráðstefnunni sem haldin var nýlega í Álftamýrarskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar