Trölladyngja ný borhola
Kaupa Í körfu
DÝPSTU borholu á háhitasvæði hérlendis, holu Jarðlindar ehf. á Trölladyngju, var hleypt upp í gær. Júlíus Jónsson stjórnarformaður aðstoðaði Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra við að skrúfa frá krananum og við það steig gufumökkur hátt í loft upp. Borholan verður mæld á næstunni en aðstandendur verkefnisins, Hitaveita Suðurnesja og sveitarfélögin á sunnanverðu höfuðborgarsvæðinu, binda miklar vonir við árangurinn. Áætlað er að hægt verði að framleiða 15 megawött af rafmagni með gufunni og reisa um það bil 70 MW virkjun eftir borun annarrar holu á svæðinu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir