Ungir læknar hjá ráðherra

Arnaldur Halldórsson

Ungir læknar hjá ráðherra

Kaupa Í körfu

Unglæknar funduðu með ráðherra FORYSTUMENN Félags ungra lækna funduðu með Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra í gærmorgun og kynntu honum málstað sinn. Ráðherra segir að málið hafi ekki verið uppi á borði hjá sér hingað til, heldur hafi það snúið að samninganefnd ríkisins og samninganefnd Læknafélags Íslands. MYNDATEXTI. Unglæknar skýrðu málstað sinn fyrir heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar