Framkvæmdir Bogahlíð

Sverrir Vilhelmsson

Framkvæmdir Bogahlíð

Kaupa Í körfu

Endurnýjun lagna og gangstétta lýkur í haust Vart við rottur í kjölfar framkvæmdanna ÍBÚAR nokkurra gatna í Hlíðunum og víðar þurfa þessa dagana að notast við brýr og planka til að komast leiðar sinnar á tveimur jafnfljótum því að þar er nú unnið að endurnýjun veitukerfa og gangstétta. MYNDATEXTI. Íbúar gatnanna bíða þess sjálfsagt með óþreyju að mokað verði yfir skurðina á ný en áætluð verklok eru í september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar