Girðingarvinna á Kjalarnesi

Arnaldur Halldórsson

Girðingarvinna á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

Gróður og girðingar ÞESSIR krakkar og félagar þeirra plöntuðu 2200 trjáplöntum við Arnarhamar skammt frá Grundarhverfi á Kjalarnesi á dögunum. Það var Skógræktarfélag Kjalarness sem stóð fyrir gróðursetningunni en Landsvirkjun útvegaði félaginu vinnuhóp til verksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar