Jóhanna Skaptason
Kaupa Í körfu
Jóhanna Skaptason, Vestur-Íslendingur búsett í Winnipeg í Kanada, var á ferð hér á landi á dögunum og notaði þá meðal annars tækifærið til að ganga frá og lagfæra leiði Valtýs Guðmundssonar (1860-1928), fyrrum alþingismanns og prófessors í íslenskri sögu og bókmenntum við Hafnarháskóla í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Við leiði Valtýs liggja einnig þrjú önnur leiði sem þurftu lagfæringar við, leiði konu hans, Önnu Jóhannesdóttur, systur hennar og móður þeirra. Myndatexti: Jóhanna Skaptason við leiðin fjögur í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Leiði Valtýs Guðmundssonar er lengst til hægri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir