Stefan J. Stefansson
Kaupa Í körfu
Kemst það sem hann ætlar sér Stefan J. Stefanson frá Gimli í Kanada hefur verið tíður gestur á Íslandi síðan 1968. Steinþór Guðbjartsson settist niður með honum og spjallaði við hann um heima og geima. Stefan J. Stefanson kom í heimsókn til Íslands um miðjan mánuðinn og 17. júní flutti hann ávarp í Borgarnesi, en hann er ættaður úr Dölunum í móðurætt og úr Skagafirði í föðurætt. "Við eigum ekkert fólk eftir í Dalasýslu og því hef ég alltaf sagt að ég sé Skagfirðingur," segir hann. "Ég hef líka oft haft orð á því að ég hafi komið vestur með afa mínum 1895, en foreldrar mínir, Valdimar Eiríksson og Guðný Björnsdóttir, fæddust reyndar fyrir vestan."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir