Montes Malbec 2000

Arnaldur Halldórsson

Montes Malbec 2000

Kaupa Í körfu

Vín vikunnar Montes Malbec 2000 (1.190 kr.) hefur ríka angan þar sem kennir ýmissa grasa, þar sem greina mátti plómusultu, dökk ber og möndlur. Langur og bragðmikill rauður ávöxtur, yfirbragðið bjart og kryddað. Mjög þægilegt og gott vín. ENGINN MYNDATEXTI. Vín

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar