Einhleyp

Jóra Jóhannsdóttir

Einhleyp

Kaupa Í körfu

Ertu á lausu? var yfirskrift atvinnuauglýsingar sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudaginn var, en þar var Höfðaskóli á Skagaströnd að auglýsa eftir kennurum. Ég komst ekki hjá því að gruna að með þessari yfirskrift væri verið (á óbeinan hátt) að höfða til einhleypra borgarbúa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar