Sigríður Nanna

Jim Smart

Sigríður Nanna

Kaupa Í körfu

Að bjarga sér á íslensku U.þ.b. hundrað ungmenni starfa hér í sumar á vegum Nordjobb. Um liðna helgi sátu mörg þeirra hagnýtt íslenskunámskeið. NORDJOBB/ Markmiðið með Nordjobb er að styrkja norræna samvinnu og að ný kynslóð fái að kynnast frændþjóðunum og styrkja skilning sinn á norrænni tungu. Um liðna helgi sat Gunnar Hersveinn námskeið í hagnýtri íslensku sem Sigríður Nanna Heimisdóttir hannaði og kenndi. Á það mættu einnig 53 nordjobbarar. MYNDATEXTI. Hugmyndin með námskeiðinu er að nemendur verði óhræddir við að nota íslenskuna til að bjarga sér. Sigríður Nanna kennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar