Reynsluakstur Ford Fiesta

Reynsluakstur Ford Fiesta

Kaupa Í körfu

Stærri og betri Fiesta FORD hefur endurnýjað alla sína fólksbílalínu með nýju gerðinni af Ford Fiesta sem nú er komin til landsins. Fiesta er gjörbreyttur bíll og líkist nú meir stærri bræðrum sínum, Focus og Mondeo, þó einkum Focus sem greinilega er fyrirmyndin. MYNDATEXTI: 1,4 lítra vélain skilar að hámarki 80 hestöflum. Fiesta í reynsluakstri myndir utan og innan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar