Krakkar á hestum - Reiðnámskeið hjá Íshestum

Arnaldur Halldórsson

Krakkar á hestum - Reiðnámskeið hjá Íshestum

Kaupa Í körfu

Kúrekar norðursins? Þessu kláru krakkar voru á reiðnámskeiði hjá Íshestum og þau voru orðnir svo góðir reiðmenn að þau væru fínasta efni í góða kúreka. Fyrst þurfa þau að kemba hestunum og gera þá fína, en hver krakki hefur sama hestinn allt námskeiðið. MYNDATEXTI: Hér leiða Erlendur Ágúst og Harpa hestalestina. Krakkar á hestum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar