Útskriftarnemar - Háskóli Íslands

Jim Smart

Útskriftarnemar - Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Fyrstu nemarnir luku meistaranámi í opinberri stjórnsýslu frá HÍ Hagnýtt nám með fræðilegu ívafi Fyrstu nemendurnir með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu voru brautskráðir frá Háskóla Íslands í síðasta mánuði.MEÐAL brautskráðra nemenda frá Háskóla Íslands á dögunum voru þeir þrír fyrstu sem útskrifast úr meistaranámi í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðiskor skólans, en það eru þau Lára S. Baldursdóttir, Haukur Arnþórsson og Soffía Waag Árnadóttir. MYNDATEXTI: Haukur Arnþórsson, Lára S. Baldursdóttir, Gunnar Helgi Kristinsson og Soffía Waag Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar