Ludovikus Oidtmann
Kaupa Í körfu
VIÐ TÚLKUM HUGMYNDIR LISTAMANNANNA Bræðurnir Ludovikus og Fritz Oidtmann hafa búið til steint gler og mósaík fyrir fjölda íslenskra listamanna og verk þeirra prýða kirkjur og stofnanir um allt land. Ludovikus er nú í heimsókn á Íslandi LUDOVIKUS Oidtmann glermeistari frá Þýskalandi er staddur hér á landi. Ludovikus starfrækir glerverkstæði Oidtmann-bræðra í Linnich ásamt bróður sínum Fritz, en fyrirtækið hefur verið rekið af fjölskyldu þeirra í eina og hálfa öld. Árið 1958 hófust kynni þeirra bræðra af Íslandi, þegar þeir voru fengnir til að búa til steinda glerið í glugga Gerðar Helgadóttur í Skálholtskirkju
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir