Vallá Brasilíumenn fagna sigri á HM

Þorkell Þorkelsson

Vallá Brasilíumenn fagna sigri á HM

Kaupa Í körfu

Sigurgleðin var ósvikin hjá stuðningsmönnum knattspyrnuliðs Brasilíu sem komu saman að Vallá á Kjalarnesi sl. laugardag Myndatexti: Amanda da Silva Cortes var í brasilískri fótboltatreyju og hélt á terrier-tíkinni Dóru Lindu. Dóra var klædd í búning sigurliðs Brasilíu frá 1994 og gelti glaðlega enda sigurvíman smitandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar