Vallá Brasilíumenn fagna sigri á HM

Þorkell Þorkelsson

Vallá Brasilíumenn fagna sigri á HM

Kaupa Í körfu

Sigurgleðin var ósvikin hjá stuðningsmönnum knattspyrnuliðs Brasilíu sem komu saman að Vallá á Kjalarnesi sl. laugardag Myndatexti: Sigurgleðin var fölskvalaus hjá stuðningsmönnum Brasilíu. Í hópnum voru Brasilíumenn, búsettir hér á landi, fjölskyldur þeirra og skiptinemar sem dvalist hafa í Brasilíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar