Útgáfu Rímnamíns fagnað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útgáfu Rímnamíns fagnað

Kaupa Í körfu

RAPPHUNDAR og rímnafólk mætti til gleðskapar á Gauk á Stöng á dögunum til að fagna útgáfu safnplötunnar Rímnamín. Platan hefur að geyma lög eftir alla helstu rapptónlistarmenn Íslands og þykir við hæfi að öll lögin eru flutt á íslensku. Myndatexti: Erpur, Böðvar, Hafsteinn og Árni Þór voru í rappstuði á Gauknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar