FH Makedónía

Þorkell Þorkelsson

FH Makedónía

Kaupa Í körfu

Tap en gleði hjá FH-ingum FH-ingar gengu glaðir af leikvelli þrátt fyrir 2:1-tap í síðari leiknum við Cementarnica frá Makedóníu í 1. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Tapið breytti því ekki að FH-ingar unnu einvígi liðanna samanlagt, 4:3, og eru komnir í 2. umferð keppninnar þar sem andstæðingarnir verða Villarreal frá Spáni. Myndatexti: Þrátt fyrir 2:1-tap komust FH-ingar áfram í Intertoto-keppninni. Hér rífur Guðmundur Sævarsson sig lausan og skorar mark FH-inga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar