KA - Keflavík 4:1

Rúnar Þór

KA - Keflavík 4:1

Kaupa Í körfu

Sóknarleikurinn gekk upp. KA vann Keflvíkinga nokkuð örugglega á Akureyrarvelli á sunnudagskvöld. Lokatölur urðu 4:1 og með sigrinum klifraði KA upp í þriðja sætið með sín tólf stig. Myndatexti: Leikmenn KA fagna Hreini Hringssyni, eftir að hann kom þeim á bragðið gegn Keflavík. Úr leik KA og Keflavíkur á Akureyrarvelli 30 júní 2002. Ljósmyndastofan Myndrún ehf/ Rúnar Þór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar