Vetrargarðurinn úrslit á HM

Þorkell Þorkelsson

Vetrargarðurinn úrslit á HM

Kaupa Í körfu

Um helgina var efnt til knattspyrnuhátíðar í Vetrargarði Smáralindarinnar en þar hefur verið haldið úti skipulagðri dagskrá undir nafninu HM-heimurinn á meðan HM í knattspyrnu hefur staðið yfir. Myndatexti: Stuðningsmenn Brasilíu fögnuðu sigrinum ógurlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar