Lesblind börn - Nora Kornblueh

Arnaldur Halldórsson

Lesblind börn - Nora Kornblueh

Kaupa Í körfu

Lesblindu fylgja líka hæfileikar Á SUMRIN er boðið upp á námskeið af ýmsu tagi fyrir börn. Meðal þeirra er nýafstaðið myndlistarnámskeið þar sem lesblind börn voru boðin sérstaklega velkomin. Nora Kornblueh stóð fyrir námskeiðinu, en kennari var Brian Pilkington. MYNDATEXTI: Nora Kornblueh, sellóleikari og tónlistarkennari, starfar einnig sem leiðbeinandi fyrir börn sem haldin eru lesblindu. Lesblind börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar