Jólamyndir - Jólakort
Kaupa Í körfu
Leyniveröld í miðborginni BAKGARÐURINN við Grundarstíg 7 skartar vel hirtum villtum jurtum og sá sem fetar sig eftir litlum bugðóttum stíg sem um hann liggur, rekst á ýmsar furðuverur. Blómálfar, froskar, dvergar og dýrlingar leynast í gróðri og grjóti. Yfir öllu saman vakir sjálf María mey, björt og friðsöm./"Hann er auðvitað sofandi á þessum árstíma," segir Anne Helen Lindsay, sem stendur bak við búðarborðið og hefur skapað þessa undraveröld í bakgarðinum heima sjá sér. MYNDATEXTI: Stór og vegleg kort í gömlum stíl njóta aukinna vinsælda, hvort sem það eru jólakort, brúðarkort eða önnur tilfeniskort.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir