Brúðarkjólar úr Spútnik

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðarkjólar úr Spútnik

Kaupa Í körfu

texti úr Daglegu lífi 20020705: Gamlir brúðarkjólar Hippar og rjómatertur BRÚÐKAUPSTÍÐIN stendur nú sem hæst og er brúðarkjólatískan jafn skrautleg og fjölskrúðug og vera ber. Gamlir kjólar hafa alveg sérstakan sjarma og njóta vinsælda meðal brúða sem ýmist klæðast kjólum sem til eru í fjölskyldunni eða kaupa sér gamla kjóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar