Þjóðminjasafns Íslands - Forvörsluátak

Jim Smart

Þjóðminjasafns Íslands - Forvörsluátak

Kaupa Í körfu

Grunnþáttur í starfsemi safnsins Forvarsla er einn af grunnþáttum í starfsemi safna nú til dags. Fræðigreinin er ung og hefur tekið miklum áherslubreytingum undanfarin ár./FORVÖRSLUÁTAK fer um þessar mundir fram á Þjóðminjasafni Íslands. Kemur það þannig til, að unnið er að gerð nýrra grunnsýninga á vegum safnsins, en mikilvægur þáttur í þeim undirbúningi er forvarsla gripa sem ráðgert er að sýna þar. MYNDATEXTI: Gestir blaðamannafundar fylgjast með forvörðum Þjóðminjasafnsins við vinnu sína með ámálaða kirkjugripi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar