Læknaráðstefna á Grand hóteli

Arnaldur Halldórsson

Læknaráðstefna á Grand hóteli

Kaupa Í körfu

Ráðstefna norrænna sérfræðinga í geislagreiningu haldin á Grand hóteli Framtíðin byggist á stafrænni tækni í stað filmu FJÖLDI sérfræðinga í geislagreiningu (röntgenlækna) frá Norðurlöndunum var í síðustu viku saman kominn á Íslandi í tilefni ráðstefnu sem haldin er á vegum Norræna röntgenlæknasambandsins annað hvert ár. MYNDATEXTI: Baldur F. Sigfússon, formaður Norræna röntgenlæknasambandsins og Holger Pettersson, aðalritari sambandsins, sögðu ráðstefnu sérfræðinga í geislagreiningu fjölbreytta og nytsamlega. Læknaráðstefna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar