Á göngu í álafabyggðum í Elliðaárdal

Á göngu í álafabyggðum í Elliðaárdal

Kaupa Í körfu

Á göngu í álfabyggðum Fólk sem faðmar tré að sér af áfergju er ekki hversdagsleg sjón en þeir sem áttu leið um Elliðaárdalinn síðastliðið þriðjudagskvöld hafa hugsanlega orðið vitni að slíku. TILGANGUR göngumanna þetta kvöld er að kynna sér byggðir álfa, dverga, huldufólks og annarra vætta í Elliðaárdal auk þess sem kraftur náttúrunnar og orkulindir dalsins eru kannaðar en gangan er á vegum Orkuveitu Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Skammt frá einni göngubrúnni yfir árnar sýndi Erla göngumönnum stað þar sem mikla orkuuppsprettu er að finna að hennar sögn. Ganga um Elliðaárdal á slóðum álfa og huldufólks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar