Esso-mót KA á Akureyri

Kristján Kristjánsson.

Esso-mót KA á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hátíðarstemning á Esso-móti KA í knattspyrnu ÞAÐ ríkir sannkölluð hátíðarstemning á félagssvæði KA á Akureyri en þar stendur yfir hið árlega Esso-mót félagsins. Þar eru samankomnir um 1.200 knattspyrnumenn á aldrinum 11-12 ára, víðs vegar af landinu. MYNDATEXTI: Strákar úr KR, Breiðabliki og Þór sameinast í söng um Bjarnastaðarbeljurnar í beinni útsendingu á Esso-stöðinni FM 97,7, sem rekin er í tengslum við Esso-mót KA. Útvarpsstjórinn Sigurður Þorri Gunnarsson t.h. heldur á hljóðnemanum og stjórnar söngnum. Fulltrúum liðanna gefst kostur á að kynna lið sín og heimabæ í útvarpinu. Strákar úr KR, Breiðabliki og Þór sameinast í söng um Bjarnastaðarbeljurnar í beinni útsendingu á Esso-stöðinni FM 97,7, sem rekin er í tengslum við Esso-mót KA. Útvarpsstjórinn Sigurður Þorri Gunnarsson t.h. heldur á hljóðnemanum og stjórnar söngnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar