Brotajárn - Hringrás

Kristján Kristjánsson

Brotajárn - Hringrás

Kaupa Í körfu

Brotajárnið flutt úr landi FYRIRTÆKIÐ Hringrás ehf. er þessa dagana að skipa út miklu magni af brotajárni, sem safnað hefur verið saman í brotajárnsmóttöku Sorpeyðingar Eyjafjarðar í Krossanesi. Alls verður skipað út um 2.500-3.000 tonnum af brotajárni og er niðurklipptur trollvír þar mjög fyrirferðamikill. MYNDATEXTI: Brotajárnið híft á vörubíla í brotajárnsmóttöku Sorpeyðingar Eyjafjarðar í Krossanesi en þaðan er það flutt um borð í flutningaskip. Brotajárnið híft á vörubíla í brotajárnsmóttöku Sorpeyðingar Eyjafjarðar í Krossanesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar