Hafnarborg - Ætar konur og eimaðar sálir

Sverrir Vilhelmsson

Hafnarborg - Ætar konur og eimaðar sálir

Kaupa Í körfu

"MÍN LEIÐ TIL AÐ SÝNA HVERNIG VIÐ EIGNUM OKKUR ALLT Á JÖRÐINNI" Ætar konur og eimaðar sálir Í Sverrissal Hafnarborgar verður opnuð sýning á verkum sjö listamanna sem kalla sig Distill. Þetta er alþjóðlegur hópur sem vinnur rýmisverk sem rannsaka mannlega reynslu í myndverkum unnin í ýmis efni. Hópurinn skírskotar til skynjunar líkamans frá menningarlegu og skynrænu sjónarhorni. MYNDATEXTI. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Jaeha Yoo og Julie Poitras Santos í Distill. ( Sýning Hafnarborg )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar