Brimborg - Dráttarkrókur af gerðinni Brink G 3.0

Arnaldur Halldórsson

Brimborg - Dráttarkrókur af gerðinni Brink G 3.0

Kaupa Í körfu

Galli í sænskum dráttarkrókum fyrir hjólhýsi og kerrur Bílaumboðin innkalla bíla með krókunum KOMIÐ hefur í ljós að ein tegund sænskra dráttarkróka frá framleiðandanum Brink AS sem seld hefur verið með bíltegundunum Volvo, Saab, Volkswagen og Audi er gölluð, þannig að kerrur, hjólhýsi eða tjaldvagnar sem festir eru við bílinn geta losnað af þótt þau séu fest á krókinn á réttan hátt, að því er fram kemur í Aftenposten. Krókarnir sem um ræðir eru af tegundinni Brink G 3.0 með svokallaðri lausri kúlu og eru framleiddir á árunum 1998-2000 í Svíþjóð. MYNDATEXTI: Hér sést krókur fyrir tjaldvagn eða kerru af tegundinni Brink G 3.0 en komið hefur í ljós að þeir eru gallaðir. Krókar af sömu tegund geta þó litið öðruvísi út en sá sem hér sést á myndinni. Brimborg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar