Sólheimar í Grímsnesi

Jim Smart

Sólheimar í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Aldarafmælis Sesselju H. Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima, minnst með athöfn. Vistmenningarmiðstöð sem ber heitið Sesseljuhús var tekið formlega í notkun á Sólheimum í gær um leið og þess var minnst að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Myndatexti: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra klippti á borða við inngang Sesseljuhúss og henni til aðstoðar voru Pétur Sveinbjarnarson, stjórnarformaður Sólheima, og Agnar Guðlaugsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar