Sólheimar í Grímsnesi

Jim Smart

Sólheimar í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Aldarafmælis Sesselju H. Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima, minnst með athöfn. Vistmenningarhús sem ber heitið Sesseljuhús var tekið formlega í notkun á Sólheimum í gær um leið og þess var minnst að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Myndatexti: Hólmfríður Sigurðardóttir, kjördóttir Sesselju H. Sigmundsdóttur, afhjúpaði lágmynd af móður sinni. Henni til aðstoðar var sonardóttir hennar og alnafna Sesselju, Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir, sem búsett er í Svíþjóð og kom sérstaklega til að vera við athöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar