Gullni hringurinn - Vinkonur frá Hong Kong

Einar Falur Ingólfsson

Gullni hringurinn - Vinkonur frá Hong Kong

Kaupa Í körfu

Gullni hringurinn Stór hluti þeirra ferðamanna sem sækja Ísland heim eyðir degi í að fara Gullna hringinn, að Gullfossi og Geysi. MYNDATEXTI: Úti í náttúrunni. Vinkonunum frá Hong Kong þótti æði mikil náttúra hvert sem litið var. Og á Geysissvæðinu voru mýflugur að angra þær, svo ekki sé minnst á kuldann. Samt þótti þeim gaman að upplifa þetta skrýtna land. Úti í náttúrunni. Vinkonunum frá Hong Kong þótti æði mikil náttúra hvert sem litið var. Og á Geysissvæðinu voru mýflugur að angra þær, svo ekki sé minnst á kuldann. Samt þótti þeim gaman að upplifa þetta skrýtna land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar