Viðar Hreinsson

Einar Falur Ingólfsson

Viðar Hreinsson

Kaupa Í körfu

Bækur. Þær hefur mig sífellt skort. Svo skrifaði skáldið Stephan G. Stephansson í Drög til ævisögu sem birt er í fjórða bindi Bréfa og ritgerða. Nú er á leiðinni veglegt tveggja binda verk um skáldið, ævisaga og það verða engin drög, heldur á að leysa úr skortinum á bók um Klettafjallaskáldið. Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur hefur frá árinu 1997 verið að afla efnis og skrifa um ævi Stephans G. og verk. Myndatexti: Viðar Hreinsson blaðar í kompunni með óbirtum æskukveðskap eftir Stephan G. Stephansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar