Hlaðvarpinn - Vesturgata 3

Hlaðvarpinn - Vesturgata 3

Kaupa Í körfu

Þekkt hús við Vesturgötu 3 í Reykjavík til sölu ÞEKKT og sögufræg hús við Vesturgötu 3 í Reykjavík eru nú til sölu hjá fasteignasölunni Miðborg. Húsin eru samtals 1.252,8 fm að stærð og standa milli Vesturgötu og Fischersunds. Eigandi er Vesturgata 3 ehf. Framhúsið snýr að Vesturgötu og er samtals 430,9 fm að stærð og skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. MYNDATEXTI: Framhúsið snýr að Vesturgötu og er samtals 430,9 ferm. að stærð og skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Leiðrétting 20020716: Í FRÉTT á forsíðu Fasteignablaðs Morgunblaðsins 9. júlí sl. um húseignina Vesturgötu 3 var tekið svo til orða í lýsingu á bakhúsi: Á fyrstu hæð er stór salur, þar sem til skamms tíma var rekið leikhús. Þarna var ekki rétt með farið, því að Ferðaleikhúsið/Sumarleikhúsið er með sýningarnar Light Nights - Bjartar nætur í fullum gangi í þessum salarkynnum til 1. september nk. Húsin í Hlaðvarpanum vegna sölu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar