Byggingasvæði upp við Elliðavatn og Bugðu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Byggingasvæði upp við Elliðavatn og Bugðu

Kaupa Í körfu

Þétt byggð mun einkenna Norðlingaholt Nú stendur yfir kynning á tillögu að deiliskipulagi fyrir nýtt og stórt byggingarsvæði fyrir sunnan Rauðavatn. MYNDATEXTI: Höfundar skipulagstillögunnar eru arkitektarnir Anna María Benediktsdóttir og Þórður Þorvaldsson og Ásgeir Ágeirsson byggingafræðingur. Mynd þessi er tekin á skipulagssvæðinu á staðnum þar sem skólinn á að rísa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar